433

Klopp hefur ekki áhyggur af Firmino en ætlar líklega að bekkja hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 15:16

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur ekki áhyggjur af því í hvaða formi Roberto Firmino er.

Framherjinn hefur ekki verið að skora undanfarið, hann er með eitt mark í síðustu níu leikjum.

Það er hins vegar talið að Klopp muni skella honum á bekkinn gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeildinni í dag.

,,Hann leggur mikið á sig, stundum ganga hlutirnir upp og stundum ekki. Þannig virkar þetta,“ sagði Klopp.

,,Skoraði hann ekki í síðasta leik gegn Rauðu stjörnunni? Það er markið hans í þessum níu leikjum.“

,,Ég hef ekki áhyggjur, hann er mikilvægur leikmaður. Það verður allt í lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Í gær

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta
433
Í gær

Atli Arnarson í HK

Atli Arnarson í HK