433

Fæddur í Manchester og dæmir Manchester-slaginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 19:20

Það fer fram stórleikur um næstu helgi er lið Manchester City og Manchester United eigast við.

Um er að ræða grannaslag af bestu gerð en leikurinn fer fram á Etihad vellinum, heimavelli City.

Búið er að staðfesta það að Anthony Taylor verði dómari í þeim leik en hann hefur verið einn öflugasti dómari úrvalsdeildarinnar síðustu ár.

Athygli vekur þó að Taylor er sjálfur fæddur í Manchester og hefur aldrei áður dæmt leik þessara liða.

Taylor hefur þó séð um að dæma leiki liðanna í gegnum tíðina en þó ekki þessa ákveðnu viðureign.

Taylor þykir vera dómari sem leyfir leiknum að ganga og hefur aðeins lyft rauða spjaldinu einu sinni í síðustu 27 leikjum sínum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum