fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Fæddur í Manchester og dæmir Manchester-slaginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 19:20

Taylor með spjald á lofti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur um næstu helgi er lið Manchester City og Manchester United eigast við.

Um er að ræða grannaslag af bestu gerð en leikurinn fer fram á Etihad vellinum, heimavelli City.

Búið er að staðfesta það að Anthony Taylor verði dómari í þeim leik en hann hefur verið einn öflugasti dómari úrvalsdeildarinnar síðustu ár.

Athygli vekur þó að Taylor er sjálfur fæddur í Manchester og hefur aldrei áður dæmt leik þessara liða.

Taylor hefur þó séð um að dæma leiki liðanna í gegnum tíðina en þó ekki þessa ákveðnu viðureign.

Taylor þykir vera dómari sem leyfir leiknum að ganga og hefur aðeins lyft rauða spjaldinu einu sinni í síðustu 27 leikjum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar