433

Agaleysi í leik Pogba sást snemma – Treystu honum ekki í varaliði United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 09:21

Darren Fletcher fyrrum miðjumaður Manchester United var gestur í MNF á Sky Sports í gær.

Fletcher lék leng vel með Manchester United en í dag er hann í herbúðum Stoke City.

Fletcher var spurður út í Paul Pogba miðjumann United en Fletcher þjálfaði hann um stund árið 2012.

Fletcher glímdi þá við veikindi og gat því ekki verið að spila, þess vegna hjálpaði hann til í varaliðinu.

,,Ég var veikur og var að þjálfa varaliðið þar sem Pogba, Lingard og Ravel Morrison voru. Við spiluðum Pogba framarlega á vellinum,“ sagði Fletcher.

,,Við töldum að hann gæti unnið fyrir okkur leiki en hann var agalaus, gat ekki spilað á miðsvæðinu.“

,,Þetta sannaðist þegar Ferguson valdi Park Ji-Sung og Phil Jones á mðsvæðið gegn Blackburn en Pogba var á bekknum.“

,,Við töldum hann ekki hafa aga á miðsvæðið í varaliðinu, hvað þá fyrir aðalliðið,“ sagði Fletcher en þetta er enn stórt vandamál í leik Pogba.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?