433

Sjónvarpsþættirnir sem hjálpa Pochettino – ,,Ég læri mikið, þetta er svipað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 22:00

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur engar áhyggjur fyrir leik liðsins gegn PSV Eindhoven í vikunni.

Tottenham þarf að sigra leikinn í vikunni í Meistaradeildinni ef liðið ætlar sér í 16-liða úrslit.

Argentínumaðurinn er þó upptekinn þessa dagana en hann hefur verið að horfa á sjónvarpsþættinu vinsælu, House of Cards.

Í þáttunum er fjallað um pólitík og segir Pochettino að það sé ekki ósvipað því starfi sem hann sinnir hjá Tottenham.

,,Þetta er skrítið tímabil því ég er svo ánægður núna því ég var að byrja á nýju seríunni af House of Cards,“ sagði Pochettino.

,,Ég hef horft á þrjá þætti. Ég læri mikið, þetta er svipað. Þetta gefur til kynna hvernig okkar starf virkar. Það er mikil pólitík í fótbolta stundum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta
433
Í gær

Atli Arnarson í HK

Atli Arnarson í HK