433

Liverpool þorði ekki að taka Shaqiri með Serbíu – Fagn á HM hefur áhrif

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 13:38

Liverpool ákvað að taka Xerdan Shaqiri sóknarmann liðsins ekki með til Serbíu fyrir leik við Rauðu stjörnuna.

Ástæðan er að stóru leyti vegna þess hvernig Shaqiri fagnaði á HM í sumar.

Shaqiri sem leikur fyrir Sviss er með tengsl við bæði Albaníu og Kósóvó, hann tók fagnið „Albanian Eagle“ á HM. Um er að ræða fagn til að minna fólk á Albaníu og deilur þeirra.

Fyrir það fékk hann sekt frá FIFA vegna þess en Serbía hefur aldrei samþykkt Kósóvó sem sjálfstætt ríki.

Þá telur Albanía að Serbía hafi rænt af sér landi og því er Shaqiri mjög umdeildur í Serbíu.

Baulað var á Shaqiri í fyrri leiknum á Anfieldn en félagið vildi ekki búa til læti í Serbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“