fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Ian Jeffs nýr aðstoðarþjálfari ÍBV

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 17:51

Ian Jeffs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs, fyrrum leikmaður ÍBV, skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Jeffs hefur samþykkt að taka að sér starf aðstoðarþjálfara og mun vinna við hlið Pedro Hipolito næsta sumar.

Pedro var tilkynntur sem nýr þjálfari ÍBV fyrir nokkrum vikum og tekur við af Kristjáni Guðmundssyni.

Jeffs mun sinna því hlutverki samhliða þjálfun íslenska kvennalandsliðsins en hann tók það starf að sér á dögunum.

Jeffs lék alls 101 leiki fyrir ÍBV frá 2011 til 2016 áður en hann var ráðinn þjálfari kvennaliðsins.

Jeffs hefur starfað hér á landi frá árinu 2003 en hann samdi þá við ÍBV frá Crewe Alexandra á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Í gær

United vill selja hann en enginn hefur sýnt áhuga

United vill selja hann en enginn hefur sýnt áhuga
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin