433

Ian Jeffs nýr aðstoðarþjálfari ÍBV

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 17:51

Ian Jeffs, fyrrum leikmaður ÍBV, skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Jeffs hefur samþykkt að taka að sér starf aðstoðarþjálfara og mun vinna við hlið Pedro Hipolito næsta sumar.

Pedro var tilkynntur sem nýr þjálfari ÍBV fyrir nokkrum vikum og tekur við af Kristjáni Guðmundssyni.

Jeffs mun sinna því hlutverki samhliða þjálfun íslenska kvennalandsliðsins en hann tók það starf að sér á dögunum.

Jeffs lék alls 101 leiki fyrir ÍBV frá 2011 til 2016 áður en hann var ráðinn þjálfari kvennaliðsins.

Jeffs hefur starfað hér á landi frá árinu 2003 en hann samdi þá við ÍBV frá Crewe Alexandra á Englandi.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“