433

Hudddersfield vann loksins leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 21:55

Huddersfield 1-0 Fulham
1-0 Timothy Fosu-Mensah(sjálfsmark, 29′)

Það fór fram einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Huddersfield fékk Fulham í heimsókn

Huddersfield vann sinn fyrsta leik á tímabilinu en liðið hafðu betur með einu marki gegn engu.

Eina mark leiksins kom á 29. mínútu leiksins er Timothy Fosu-Mensah varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir Fulham.

Huddersfield er nú með sex stig í 18. sæti deildarinnar og skilur Fulham eftir á botninum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“