433

Er orðaður við Manchester United – ,,Það mun ekki gerast, það mun aldrei gerast“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 20:09

Leroy Sane, leikmaður Manchester City, hefur undanfarið verið orðaður við grannana í Manchester United.

Sane er sagður vera ósáttur í herbúðum City en hann hefur ekki fengið að byrja alla leiki á tímabilinu.

Sane var stórkostlegur fyrir City á síðustu leiktíð og var valinn besti ungi leikmaður ársins.

Sane var spurður út í möguleg skipti til United í dag en stuðningsmenn City þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur.

,,Það mun ekki gerast! Það mun ekki gerast! Það mun aldrei gerast. Ég valdi rétta hlið í Manchester og er ánægður,“ sagði Sane.

Sane er enn aðeins 22 ára gamall og er samningsbundinn City til ársins 2021.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum