433

Enginn semur við Chelsea – Pochettino vill aldrei fara

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. nóvember 2018 10:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid hefur áhuga á að fá hinn 19 ára gamla Brahim Diaz frá Manchester City. (Marca)

Mauro Icardi er á óskalista Chelsea en hann mun skrifa undir nýjan samning við Inter Milan. (Calcio Mercato)

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, mun ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúarglugganum. (Independent)

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, vill klára þjálfaraferil sinn hjá félaginu. (Football London)

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er viss um að Anthony Martial muni krota undir nýjan samnign við félagið. (MEN)

Lyon hafnaði 44 milljóna punda tilboði Manchester City í Tanguy Ndombele í sumar. (RMC)

Umboðsmaður Malcom, leikmanns Barcelona, segir að Roma hafi engan áhuga á að fá sóknarmanninn. (Calcio Mercato)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?