433

Hólmar alvarlega meiddur og spilar ekkert í tæpt ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. nóvember 2018 09:52

Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmaður Levski Sofia er með slitið krossband og liþófa. Mbl.is segir frá.

Þetta er mikið áfall fyrir Hólmar sem hefur spilað vel í Búlgaríu.

Þá hafði hann unnið sér inn sæti í byrjunarliði íslenska landsliðsins og spilað afar vel sem hægri bakvörður.

„Kross­bandið er farið og liðþófinn líka, þannig að næsta í stöðunni er að finna út úr því hvar ég verði skor­inn upp og koma því í ferli. Þetta eru fyrstu hné­meiðsli sem ég lendi í á ferl­in­um,“ sagði Hólm­ar við mbl.is.

Hólmar er 28 ára gamall og þarf nú að fara undir hnífinn, hann gæti misst af allri undankeppni EM hefst í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“