433

Birnir Snær í Val

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 16:59

Miðjumaðurinn Birnir Snær Ingason hefur skrifað undir samning við Íslandsmeistara Vals.

Þetta staðfesti félagið í dag en Valur tilkynnti kaupin á Facebook síðu sinni og birti fyrstu myndina af Birni í treyju liðsins.

Birnir er aðeins 22 ára gamall og þykir efnilegur en hann spilaði með Fjölni í sumar og stóð sig með prýði.

Fjölnir hins vegar féll úr Pepsi-deildinni í sumar og ákvað Birnir að finna sér nýja áskorun fyrir næsta sumar.

Birnir spilaði alls 72 leiki fyrir Fjölni og gerði 13 mörk. Hann á einnig landsleiki að baki fyrir U21 lið Íslands.

Birnir gerir þriggja ára samning við Val sem hefur undanfarin tvö ár fagnað sigri í deildinni.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta
433
Í gær

Atli Arnarson í HK

Atli Arnarson í HK