fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Hamren hélt þrumuræðu með miklum eldmóð – ,,Fólk helt ég að væri klikkaður að taka starfið“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. október 2018 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari hélt þrumuræðu á fréttamannafundi sínum í dag þegar hann velur sinn nýjasta hóp.

Hamren las upp af blaði með miklum eldmóð ræðu um að íslensk þjóð yrði að standa með liðinu.

Hamren fékk skell í fyrsta verkefni sínu og sagði að fólk hefði tjáð sér að hann væri klikkaður að taka starfið.

,,Fólk helt ég að væri klikkaður að taka starfið, liðið komst á EM og HM og að núna að árangurinn myndi hætta. Þetta myndi ekki ganga lengur, ég er viss um að fólk hér á Íslandi hugsar þannig. Ég skil það,“ sagði Hamren.

Hamren segir markmiðið augljóst, það er að komast á EM 2020.

,,Ég er ekki sammála þeim, þetta er erfið áskorun. Þetta verður ekki auðvelt, ég trúi því að við getum þetta. Við getum haldið árangrinum áfram, við getum komist á EM.“

,,Við höfum fengið slæm úrslit síðasta og kannski koma fleiri, við verðum klárir þegar undankeppnin byrjar. Við getum það ekki einir, við getum það ekki sem einstaklingar. Við þurfum að gera þetta saman, liðið og þjóðin.“

,,Saman erum við sterk, mjög sterk. Saman getum við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“