fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Haukur Heiðar hefur rætt við íslensk félög: ,,Ég er náttúrulega mikill KA-maður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 09:36

Haukur Heiðar Hauksson leikmaður AIK í Svíþjóð er að yfirgefa félagið og hugurinn leitar heim.

KR, KA, Valur og fleiri lið hafa verið orðuð vð Hauk sem lék með KR áður en hann hélt út.

Haukur Heiðar var hluti af íslenska landsliðinu á EM í Frakkland en hefur síðan þá verið í kuldanum.

„Ég er náttúrulega mikill KA-maður og hef alltaf verið, svo það er alveg möguleiki á því, já,“ segir Haukur við Morgunblaðið og segist hafa rætt við íslensk félög

„Það gæti vel verið að ég komi til Íslands. Ég þarf að hugsa vel um hvað hentar mér best, og hafa hnéð mitt í huga líka. Á Íslandi er langt undirbúningstímabil og færri leikir, sem hentar mér vel. En svo að það sé á hreinu líður mér samt vel í hnénu. Svo er það þannig með minni liðin hérna í Skandinavíu að það er ekki mikill munur á þeim og liðunum á Íslandi,“ segir Haukur.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar