fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Gunnar Nielsen framlengir við FH

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 19:01

Markvörðurinn öflugi Gunnar Nielsen hefur skrifað undir nýjan samning við lið FH í Pepsi-deildinni.

Þetta var staðfest nú rétt í þessu en Gunnar gerir samning við FH sem gildir til ársins 2020.

Færeyingurinn hefur varið mark FH síðustu ár en hann kom til félagsins eftir stutta dvöl hjá Stjörnunni.

Gunnar gaf það út eftir tímabilið í sumar að það væri óvíst hvort hann myndi krota undir nýjan samning.

Hann hefur nú náð samkomulagi við FH á ný og verður líklega aðalmarkvörður liðsins næsta sumar eins og síðustu ár.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla