433

Fyrsti landsliðshópur Jóns Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. október 2018 15:50

Jón Þór Hauksson hefur valið sinn fyrsta hóp. Um er að ræða 30 leikmenn sem allir eru á mála hjá íslenskum félagsliðum.

Hópurinn mun koma saman til æfinga 9.-11 nóvember nk. og fara æfingarnar fram í Fífunni, Kórnum og Egilshöll.

Leikmenn
Agla María Albertsdóttir Breiðablik
Alexandra Jóhannsdóttir Breiðablik
Andrea Mist Pálsdóttir Þór/KA
Anna María Baldursdóttir Stjarnan
Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA
Arna Sif Ásgrímsdóttir Þór/KA
Ásta Eir Árnadóttir Breiðablik
Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik
Berglind Jónasdóttir Stjarnan
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir Þór/KA
Elín Metta Jensen Valur
Elísa Viðarsdóttir Valur
Guðný Árnadóttir Valur
Guðrún Arnardóttir Breiðablik
Guðrún Karitas Sigurðardóttir Valur
Hallbera Gísladóttir Valur
Heiðdís Lillýardóttir Breiðablik
Hildur Antonsdóttir Breiðablik
Hlín Eiríksdóttir Valur
Hulda Ósk Jónsdóttir Þór/KA
Kristín Dís Árnadóttir Breiðablik
Lára Kristín Pedersen Stjarnan
Lilly Rut Hlynsdóttir Þór/KA
Sandra María Jessen Þór/KA
Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik
Stefanía Ragnarsdóttir Valur
Thelma Björk Einarsdóttir Valur
Þórdís Edda Hjartardóttir Fylkir
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann

Ástæða þess að Mane fór grátandi af velli – Stuðningsmenn óánægðir með sinn mann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann

Mætti Ronaldo í fyrsta sinn – Þorði ekki að tala við hann
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal

Hlustar PSG á Wenger? – Sagði þeim að sækja leikmann Arsenal
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Tobias Thomsen aftur í KR?

Tobias Thomsen aftur í KR?
433
Í gær

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld