433

U21 árs landsliðið til Kína á sterkt æfingamót

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 10:00

KSÍ hefur þegið boð Kínverska knattspyrnusambandsins um að leika á fjögurra liða móti skipað leikmönnum U21 karla í nóvember.

Þar mun liðið mæta Kína, Tælandi og Mexíkó, en leikið er í Chongqing.

Um er að ræða gott tækifæri fyrir Eyjólf Sverrisson til að móta lið sitt fyrir næstu keppni.

Leikjaplan

15. nóvember
Mexíkó – Ísland

17. nóvember
Kína – Ísland

19. nóvember
Tæland – Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum