433

Rúnar: Þurfum að hrista upp í þessu með ungum leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. október 2018 12:29

Rúnar Kristinsson þjálfari KR

,,Við þurfum að fá unga leikmenn inn í liðið,“ sagði Rúnar Kristinsson eftir að KR gekk frá kaupum á tveimur leikmönnum.

Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson skrifuðu undir hjá KR í dag.

,,Það var talað um að við værum með gamallt lið en við erum með gott lið, við þurfum að hrista upp í þessu með yngri leikmönnum.“

Markmið KR eru á hreinu fyrir næstu leiktíð, það er að vinna titla.

,,Það er stefnan að vinna titilinn, við viljum ná árangri. Okkur langar að vinna hann. Deildin er mjög sterk, Valur, FH, Breiðablik, Stjarnan og KR.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 21 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Í gær

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta
433
Í gær

Atli Arnarson í HK

Atli Arnarson í HK