fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Elís Rafn í Stjörnuna

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. október 2018 16:51

Stjarnan í Pepsi-deild karla hefur gert samning við hinn 26 ára gamla Elís Rafn Björnsson.

Þetta staðfesti félagið í dag en Elís kemur til Stjörnunnar frá Fylki og gerir tveggja ára samning í Garðabæ.

Elís er fjölhæfur leikmaður en hann á að baki yfir 100 meistarafloikksleiki og spilaði níu leiki með Fylki í sumar.

Hann er uppalinn í Árbænum en var fáanlegur frítt eftir tímabilið í sumar og færði sig yfir til Stjörnunnar.

Elís er 26 ára gamall en hann hefur einnig reynt fyrir sér í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla