fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Alex Freyrum: Við ætlum að vinna þetta á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. október 2018 12:35

,,Það er nokkuð langt síðan,“ sagði Alex Freyr Hilmarsson nýastji leikmaður KR við 433.is í dag.

Alex kom frá Víkingi en hann gerði samkomulag við KR á miðju sumri að koma.

Hann segir stefnuna setta á það að vinna þann stóra á næsta ári, sjálfa Pepsi deildina.

,,Virkilega spenntur, feginn að þetta sé orðið klárt. Mér fannst kominn tími á næsta skref.“

,,Við ætlum að vinna þetta á næsta ári, það er ekki flókið.“

Viðtalið við Alex er í heild hér að neðan.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar