fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Ægir Jarl og Alex Freyr í KR – Finnur Orri framlengir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. október 2018 12:08

KR hefur staðfest komu tveggja leikmanna til félagsins. Alex Freyr Hilmarsson kemur til félagsins frítt frá Víkingi Reykjavík. Samningar þeirar eru til þriggja ára.

Ægir Jarl Jónasson er keyptur frá Fjölni en hann er öflugur miðjumaður. Báðir eiga að styrkja miðsvæði KR.

Ægir á að baki 57 landsleiki í meistaraflokki og hefur skorað þrjú mörk. Hann er fæddur árið 1998.

Alex Freyr er fæddur árið 1993 en hann ólst upp á Hornafirði áður en hann gekk í raðir Grindavíkur og síðan Víkings.

Alex á 193 leiki í meistarflokki og hefur í þeim leikjum skorað 47 mörk. Hann var einn besti leikmaður Víkings.

Finnur Orri Margeirsson hefur einnig framlengt samninga sína.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 19 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar