433

Ægir Jarl og Alex Freyr í KR – Finnur Orri framlengir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. október 2018 12:08

KR hefur staðfest komu tveggja leikmanna til félagsins. Alex Freyr Hilmarsson kemur til félagsins frítt frá Víkingi Reykjavík. Samningar þeirar eru til þriggja ára.

Ægir Jarl Jónasson er keyptur frá Fjölni en hann er öflugur miðjumaður. Báðir eiga að styrkja miðsvæði KR.

Ægir á að baki 57 landsleiki í meistaraflokki og hefur skorað þrjú mörk. Hann er fæddur árið 1998.

Alex Freyr er fæddur árið 1993 en hann ólst upp á Hornafirði áður en hann gekk í raðir Grindavíkur og síðan Víkings.

Alex á 193 leiki í meistarflokki og hefur í þeim leikjum skorað 47 mörk. Hann var einn besti leikmaður Víkings.

Finnur Orri Margeirsson hefur einnig framlengt samninga sína.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum