433

Mætti of seint á fund í gær og sat allan tímann á bekknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 20:08

Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, kom sér í vesen í gær er liðið spilaði við Inter Milan.

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, kallaði til fundar á slaginu sjö og voru allir leikmenn mættir nema Dembele.

Dembele mætti 25 mínútum of seint á fund félagsins en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur sér í vandræði á Spáni.

Búist var við að Frakkinn myndi byrja leikinn vegna meiðsla Lionel Messi en hann sat allan tímann á varamannabekknum.

Þeir Philippe Coutinho og Rafinha byrjuðu í stað Dembele sem kom til félagsins fyrir tveimur árum fyrir 105 milljónir punda.

Framtíð leikmannsins hefur verið í umræðunni en hann hefur ekki náð að sýna sínar bestu hliðar á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð

Sjáðu hvað Messi og Pogba gerðu í fríinu – Löng flugferð
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur

Sjáðu viðtalið við Hödda Magg – Erfiðleikar, ástríða og árangur
433
Fyrir 21 klukkutímum

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi

U19 ára liðið tapaði fyrir Englandi í Tyrklandi
433
Fyrir 23 klukkutímum

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart

Það sem Klopp sendi nýja fyrirliðanum – Líkti honum við Braveheart
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?

Kom til Liverpool í sumar en strax orðaður við brottför – James til Englands?