fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Mætti of seint á fund í gær og sat allan tímann á bekknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 20:08

Ousmane Dembele, leikmaður Barcelona, kom sér í vesen í gær er liðið spilaði við Inter Milan.

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, kallaði til fundar á slaginu sjö og voru allir leikmenn mættir nema Dembele.

Dembele mætti 25 mínútum of seint á fund félagsins en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann kemur sér í vandræði á Spáni.

Búist var við að Frakkinn myndi byrja leikinn vegna meiðsla Lionel Messi en hann sat allan tímann á varamannabekknum.

Þeir Philippe Coutinho og Rafinha byrjuðu í stað Dembele sem kom til félagsins fyrir tveimur árum fyrir 105 milljónir punda.

Framtíð leikmannsins hefur verið í umræðunni en hann hefur ekki náð að sýna sínar bestu hliðar á Nou Camp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona
433
Fyrir 23 klukkutímum
Coutinho saknar Klopp