433

,,Strákar að spila gegn karlmönnum“ – Alls ekki hrifinn af United í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 11:00

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af spilamennsku liðsins í gær gegn Juventus.

Juventus vann 1-0 sigur í Meistaradeildinni á Old Trafford en stigin þrjú voru í raun aldrei í hættu.

Ferdinand talar um að leikmenn United hafi verið eins og strákar að spila gegn karlmönnum í Manchester.

,,Ef þú þyrftir að lýsa leiknum mjög snöggt þá voru þetta strákar að spila gegn karlmönnum,“ sagði Ferdinand.

,,Juventus var með yfirhöndina allan leikinn, á öllum stöðum. Hvernig þeir stilltu upp, hvernig þeir spiluðu, hversu ákafir þeir voru og gæðin á boltanum.“

,,Það var risa munur á þessum liðum þegar skoðað er gæðin á boltanum. Þeir voru rólegir með knöttinn og áttu skilið að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“