433

Sancho sá fyrsti í þrettán ár – Woodgate gerði þetta síðast

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 21:30

Atletico Madrid var niðurlægt í Þýskalandi þar sem Dortmund vann 4-0 sigur. Raphael Guerreiro skoraði tvö en Axel Witsel og Jadon Sancho eitt hvor.

Sancho er 18 ára gamall enskur kantmaður sem Dortmund keypti frá Manchester City.

Hann hefur slegið í gegn í Þýskalandi og er orðinn stór hluti af öflugu liði, Dortmund.

Sancho var kallaður inn í enska landsliðið á dögunum og lék þá sinn fyrsta leik, hann er fæddur árið 2000.

Sancho var fyrsti enski leikmaðurnn til að skora fyrir erlent lið í 13 ár í kvöld í Meistaradeldinni.

Það var síðast Jonathan Woodgate sem gerði slíkt árið 2005 fyrir Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna