fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Liverpool gæti sett met á Anfield í kvöld – Enginn mætir frá Serbíu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 10:38

Liverpool á leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðið leikur þá við Red Star frá Serbíu í riðlakeppninni.

Leikur kvöldsins fer fram á Anfield en enska liðið tapaði síðasta leik sínum í riðlinum 1-0 gegn Napoli á Ítalíu.

Það er möguleiki fyrir Liverpool að setja met í kvöld þar sem engir serbnenskir stuðningsmenn verða á leiknum á Englandi.

Red Star var bannað að selja stuðningsmönnum sínum miða á fyrstu tvo útileiki Meistaradeildarinnar á tímabilinu og mætti enginn til að sjá liðið tapa 6-1 gegn PSG fyrr í mánuðinum.

Liðinu er refsað eftir hegðun stuðningsmanna í ágúst sem kveiktu meðal annars í flugeldum í undankeppninni gegn RB Salzburg frá Austurríki.

Möguleiki er á því að metfjöldi stuðningsmanna Liverpool verði á leiknum í kvöld en Anfield tekur 54,074 manns í sæti.

Besta mæting í sögu Liverpool í Evrópukeppni kom árið 1976 er 55,104 manns mættu til að sjá liðið spila við Barcelona. Þá mættu þó einnig spænskir stuðningsmenn á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði