fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Litríkur forseti Napoli gagnrýnir Liverpool – ,,Geturðu ímyndað þér að vakna þarna á hverjum degi?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 13:00

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli, er mjög sérstakur karakter en hann elskar fátt meira en að tjá sig í fjölmiðlum.

De Laurentiis ákvað í dag að skjóta aðeins á Liverpool og þá aðallega borgina. Af hverju? Það virðist enginn vita.

Napoli mætir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann síðasta leik sinn gegn Liverpool 1-0 á Ítalíu.

,,Geturðu ímyndað þér að vakna í Liverpool á hverjum degi? Það eina sem er þarna er hús Bítlanna,“ sagði De Laurentiis.

,,Í París þá er mikið sem þú getur farið að sjá en veðurfarið er ekki frábært líkt og í Napoli.“

,,Þú þarft að vera klikkaður ef þú ert ekki ánægður í Napoli. Heima hjá mér þá er ég með besta útsýnið yfir Róm en ég myndi skipta því út fyrir Napoli.“

,,Þessir leikmenn vakna og æfa og svo eru þeir búnir yfir daginn. Við borgum þeim til að hafa gaman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði