433

Hugo Lloris kostaði Tottenham sigurinn og útlitið er svart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 18:48

Tottenham missti niður unninn leik gegn PSV í Meistaradeild Evrópu í kvöld en útlitið var bjart um tíma.

Hirving Lozano kom heimamönnum Í PSV yfir eftir hálftíma leik en Lucas Moura jafnaði skömmu síðar.

Það var svo Harry Kane sem kom liðinu yfir í síðari hálfleik. Hugo Lloris markvörður liðsins var rekinn af velli seint í leiknum eftir heimskulega ákvörðun.

Luuk de Jong jafnaði fyrir PSV þegar lítið var eftir af leiknum og það gæti kostað Tottenham veru áfram í keppninni.

Tottenham er með eitt stig eftir þrjá leiki en Inter og Barcelona sem mætast í kvöld hafa sex stig.

Club Brugge og Monaco gerðu jafntefli á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 18 klukkutímum

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag

Albert Hafsteinsson æfir með FH og spilar með liðinu í dag
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“

Sopranos og KR mafían – ,,Vesturbærinn kom á okkur eins og flóðbylgja“
433
Í gær

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum

Holland vann sannfærandi sigur á Heimsmeisturunum
433Sport
Í gær

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta

Hörður um ungu kynslóðina: Það þýðir ekkert alltaf að hringja í mömmu og kvarta