fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Hugo Lloris kostaði Tottenham sigurinn og útlitið er svart

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 18:48

Tottenham missti niður unninn leik gegn PSV í Meistaradeild Evrópu í kvöld en útlitið var bjart um tíma.

Hirving Lozano kom heimamönnum Í PSV yfir eftir hálftíma leik en Lucas Moura jafnaði skömmu síðar.

Það var svo Harry Kane sem kom liðinu yfir í síðari hálfleik. Hugo Lloris markvörður liðsins var rekinn af velli seint í leiknum eftir heimskulega ákvörðun.

Luuk de Jong jafnaði fyrir PSV þegar lítið var eftir af leiknum og það gæti kostað Tottenham veru áfram í keppninni.

Tottenham er með eitt stig eftir þrjá leiki en Inter og Barcelona sem mætast í kvöld hafa sex stig.

Club Brugge og Monaco gerðu jafntefli á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla