433

Hraunar yfir Gary Neville – Á ekki að tjá sig um þjálfun eftir tapið gegn Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 22:30

Simon Jordan fyrrum stjórnarformaður hjá Crystal Palace segir að Gary Neville eigi ekki rétt á því að tjá sig um aðra þjálfara.

Neville gerði í buxurnar sem þjálfari Valencia og enska landsliðinu gekk illa þegar hann var í þjálfarateyminu.

Neville hefur verið duglegur að gagnrýna Jose Mourinho stjóra Manchester Untied en hann er sérfræðingur á Sky Sports.

,,Gary Neville hefur margt fram að færa í mörgum hlutum,“ sagði Jordan og minnist á það þegar Neville var í þjálfarateymi Englands á EM 2016, þegar liðið tapaði gegn Íslandi.

,,Þegar kemur að því að tala um þjálfara þá hefur hann ekkert vit á því sem hann segist, hann var einn af þjálfurum Englands sem tapaði fyrir Íslandi og átti ömurlega tíma með Valencia.“

,,Hann hefur ekki rétt á því að tala um það hvernig Mourinho er að gera hlutina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár