fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Einkunnir úr frábærum sigri Liverpool – Margir fá góða dóma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 21:04

Sex leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield þegar Rauða stjarnan kom í heimsókn.

Roberto Firmino hlóð í fyrsta mark leiksins áður en Mohamed Salah sem er að ná flugi skoraði tvö.

Það var svo Sadio Mane sem skoraði fjórða mark leiksins en áður klúðraði hann vítaspyrnu. Liverpool er með sex stig eftir þrjá leiki.

Einkunnir úr leiknum eru hér ða neðan.

Liverpool: Alisson 6, Alexander-Arnold 7, Gomez 7, van Dijk 8, Robertson 8, Fabinho 7, Wijnaldum 7, Shaqiri 8, Salah 8, Mane 7, Firmino 7

Red Star Belgrade Borjan 6; Stojkovic 5, Babic 6, Degenek 6, Gobeljic 5; Krsticic 5, Jovicic 6; Srnic 6, Ebecilio 6 (Jovancic 65,6), Nabouhane 6; Boakye 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona