433

Ævar Ingi framlengir við Stjörnuna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. október 2018 11:39

Mynd: Stjarnan

Ævar Ingi Jóhannesson hefur krotað undir nýjan samning við Stjörnuna í Pepsi-deild karla.

Þetta staðfesti félagið í dag en Ævar gerði nýjan tveggja ára samning og er samningsbundinn til ársins 2020.

Ævar Ingi er 23 ára gamall sóknar og miðjumaður en hann samdi við Stjörnuna fyrir tveimur árum.

Hann er uppalinn hjá KA á Akureyri og spilaði 76 leiki fyrir liðið og gerði 22 mörk. Hann á að baki einn landsleik fyrir Ísland.

Ævar spilaði alls 18 leiki fyrir Stjörnuna í sumar en hann kom 14 sinnum við sögu í deild og skoraði eitt mark.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“