fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Þjálfari Ara laus úr fangelsi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Maes þjálfari Lokeren er laus úr haldi en hann var handtekinn í gær. Hann er grunaður um að tengjast spillingu í fótboltanum í Belgíu. Hann má þó ekki fara frá Belgíu, hann var dæmdur í farbann.

Maes hefur verið þjálfari Lokeren síðan á síðasta ári en hann tók við liðinu af Rúnari Kristinssyni.

Maes er 54 ára gamall Belgi en hann hefur áður starfað hjá liðum eins og KV Mechelen og Genk.

Maes er nú til rannsóknar hjá lögreglunni í Belgíu en hann er grunaður um að vera partur af stóru svikamáli.

Óvíst er hvað verður um Maes eins og er en Arnar Þór Viðarsson stýrði æfingu Lokeren í dag.

Arnar Þór hefur verið aðstoðarmaður Maes en mun sjá um liðið í dag hið minnsta.

Einn Íslendingur er á mála hjá Lokeren en Ari Freyr Skúlason spilar með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli