fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Þessir selja flestar treyjur í MLS deildinni – Rooney í fjórða sæti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 10:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er í fjórða sæti þegar kemur að því að selja treyjur í MLS deildinni þrátt fyrir að hafa komið þegar mótið var hálfnað.

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy trónir á toppnum en Carlos Vela fyrrum leikmaður Arsenal er í öðru sæti.

Bastian Schweinsteiger situr í sjötta sætinu og Clint Dempsey kemur í níunda sæti.

Listinn er í heild hér að neðan.

Söluhæstu treyjurnar:
1 Zlatan Ibrahimovic – LA Galaxy
2 Carlos Vela – Los Angeles
3 Josef Martinez – Atlanta United
4 Wayne Rooney – DC United
5 Miguel Almiron – Atlanta United
6 Bastian Schweinsteiger – Chicago Fire
7 David Villa – New York City
8 Sebastian Giovinco – Toronto
9 Clint Dempsey – Seattle Sounders
10 Ezequiel Barco – Atlanta United
11 Diego Valeri – Portland Timbers
12 Diego Rossi – Los Angeles
13 Bradley Wright-Phillips – New York Red Bulls
14 Giovani dos Santos – LA Galaxy
15 Darlington Nagbe – Atlanta United
16 Jozy Altidore – Toronto
17 Alphonso Davies – Vancouver Whitecaps
18 Hector Villalba – Atlanta United
19 Dom Dwyer – Orlando City
20 Luciano Acosta – DC United
21 Graham Zusi – Sporting KC
22 Cristian Roldan – Seattle Sounders
23 Darwin Quintero Jr – Minnesota United
24 Paul Arriola – DC United
25 Diego Chara – Portland Timbers

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham
433
Í gær

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur

Dyrnar eru opnar fyrir Suarez – Má snúa aftur