fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Stuðningsmenn Juventus sungu um Mourinho – Sjáðu hvernig hann svaraði

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 21:08

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, sá sína menn tapa á Old Trafford í kvöld er Juventus kom í heimsókn.

Aðeins eitt mark var skorað í Manchester en það gerði Paulo Dybala fyrir gestina í Juventus.

Stuðningsmenn Juventus sungu um Mourinho í lok leiks en þeir þekkja það ansi vel að mæta Portúgalanum.

Mourinho þjálfaði lið Inter Milan á sínum tíma áður en hann færði sig yfir til Spánar og tók við Real Madrid.

Mourinho vann þrennuna frægu með Inter á Ítalíu og hikaði ekki við að minna stuðningsmenn Juventus á það.

Mourinho lyfti upp þremur fingrum er stuðningsmenn sungu um hann, eins og hann gerði um helgina er United mætti Chelsea.

Mynd af honum í kvöld má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði