433

Sjáðu Ramos sturlast á æfingu – Reyndi að bomba í liðsfélaga sinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 12:00

Sergio Ramos varnarmaður Real Madrid missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu á æfingu Real Madrid í gær.

Verið var að hita upp fyrir æfinguna þegar Sergio Reguilón, ungur leikmaður rakst í nef Ramos.

Það fór heldur betur illa í fyrirliðann, sem sturlaðist úr reiði og reyndi að bomba boltanum í drenginn unga.

Ramos hitti ekki í drenginn en hann fór síðan að huga að nefi sínu en fyrirliðinn var öskureiður.

Atvikið hefur vakið athygli enda er þarna fyrirliði Real Madrid, krísa er í herbúðum liðsins og stemmingin eftir því.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“