433

Sjáðu myndirnar – Ronaldo þakkaði fyrir sig á Old Trafford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 21:59

Cristiano Ronaldo sneri aftur á Old Trafford í kvöld er Juventus vann 1-0 sigur á Manchester United.

Ronaldo er á mála hjá Juventus í dag en hann lék í nokkur ár með United er hann var að hefja ferilinn.

Þar var Portúgalinn magnaður og er í guðatölu hjá stuðningsmönnum United sem hefðu viljað fá hann aftur í sumar.

Ronaldo var fáanlegur eftir að hafa ákveðið að yfirgefa Real Madrid en Juventus vann baráttuna um leikmanninn.

Ronaldo fékk frábærar móttökur í Manchester í kvöld og þakkaði fyrir sig eftir góðan 1-0 sigur.

Ronaldo þakkaði stuðningsmönnum fyrir móttökurnar og tjáði þeim að þeir ættu alltaf stað í hjartanu.

Myndir af honum kveðja má sjá hér.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Veiparar Íslands
433
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni

Manchester United hafði samband við lögregluna – City gæti verið í veseni
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld

Sár því hann fær ekki að mæta Ronaldo í kvöld
433
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk tjáir sig um Ramos

Van Dijk tjáir sig um Ramos
433
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“

Stuðningsmenn baula á eigin leikmann – ,,Ég skil af hverju þeir gera þetta“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til

Neymar sárþjáður eftir brot liðsfélaga – Öskraði og fann mikið til
433
Fyrir 23 klukkutímum

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði

Sofnaði á flugvellinum – Sjáðu hvað Cantona gerði
433
Fyrir 23 klukkutímum

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð

Neymar sendir stuðningsmönnum Arsenal skilaboð