433

Myndir þú reka Mourinho? – Scholes svarar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 21:18

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, myndi ekki skipta Jose Mourinho út sem þjálfara félagsins ef hann væri réði einhverju á Old Trafford.

Scholes fékk þessa spurningu í kvöld eftir 1-0 tap United gegn Juventus í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

,,Nei ég myndi ekki skipta honum út. Hann er með frábæra ferilskrá hjá risastórum félögum,“ sagði Scholes.

,,Hann hefur unnið stóra bikara og gerði það hér á fyrsta árinu en eftir það hefur gengið verið erfiðara.“

,,Hann er með reynsluna til að snúa þessu við. Síðustu vikur hafa verið öðruvísi, hann hefur látið öðruvísi gagnvart leikmönnunum.“

,,Þeir eru í tíunda sæti deildarinnar sem er langt í burtu en þeir munu samt komast úr riðlinum í Meistaradeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna