fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Mun Real Madrid sjá til þess að Hazard geri nýjan samning við Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julen Lopetegui þjálfari Real Madrid er í sjóðandi heitu sæti og slæm úrslit á næstu dögum munu verða til þess að hann verður rekinn.

Fullyrt er að Antonio Conte fyrrum þjálfari Chelsea sé efstur á óskalista félagsins.

Conte var rekinn frá Chelsea í sumar en hann vann gott starf hjá Juventus og ítalska landsliðinu áður.

Ef Conte tekur við Real Madrid er hins vegar ljóst að Eden Hazard sóknarmaður Chelsea mun ekki ganga í raðir félagsins.

Hazard er efstur á óskalista Real Madrid og honum dreymir um að spila fyrir félagið, það gerist ekki ef Conte kemur.

Hazard kunni illa við það að vinna með Conte hjá Chelsea og vill ekki starfa með honum á nýjan leik.

Chelsea vill framlengja við Hazard og mun koma Conte til Real Madrid ýta því af stað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum
433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Í gær

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina
433Sport
Í gær

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham

Varð fyrir viðbjóðslegu áreiti eftir að hafa hrósað Tottenham