fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Mourinho segir Juventus vera með betra lið – ,,Við gerðum það sem við gátum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 21:28

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er á því máli að lið Juventus sé með betri leikmenn en hann er með á milli handanna hjá United.

Mourinho ræddi við blaðamenn í kvöld eftir 1-0 tap gegn Juventus í Meistaradeildinni á Old Trafford.

Mourinho talaði um nokkra leikmenn Juventus en var lítið í því að hrósa eigin leikmönnum.

,,Frammistaðan okkar? Við gerðum það sem við gátum. Þegar ég segi það þá segi ég að hitt liðið sé með ótrúleg gæði,“ sagði Mourinho.

,,Fólk talar um gæði og svo er horft á leikmenn eins og Cristiano Ronaldo, Paulo Dybala og Miralem Pjanic.“

,,Í toppliði þá verður þú að horfa á leikmenn eins og Georgio Chiellini og Leonardo Bonucci. Þegar Juventus er yfir þá er mjög erfitt að skora mark.“

,,Sóknarmennirnir okkar náðu sér ekki á strik en allir reyndu þar til í lokin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona