433

Einkunnir úr leik Manchester United og Juventus – Lukaku slakur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 21:35

Það voru nokkrir leikmenn sem náðu sér ekki á strik í kvöld er Manchester United fékk Juventus í heimsókn á Old Trafford.

Aðeins eitt mark var skorað í Manchester í kvöld en Paulo Dybala sá um að tryggja Juventus stigin þrjú í fyrri hálfleik.

Hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Manchester United:
De Gea 7
Young 6
Lindelof 7
Smalling 6
Shaw 6
Matic 6
Pogba 7
Rashford 6
Mata 6
Martial 6
Lukaku 5

Juventus:
Szczesny 6
Cancelo 7
Bonucci 7
Chiellinu 7
Sandro 6
Bentancur 8
Pjanic 7
Matuidi 7
Cuadrado 6
Dybala 7
Ronaldo 8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað

Heimta að Chelsea lækki verðmiðann – Hefur lítið getað
433
Fyrir 10 klukkutímum

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur

Pickford til Manchester? – Bailly eftirsóttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“