433

Byrjunarlið Roma og CSKA – Tveir Íslendingar byrja

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. október 2018 18:10

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson byrja hjá liði CSKA Moskvu í kvöld sem mætir Roma í Meistaradeildinni.

Verkefnið er erfitt fyrir CSKA en leikurinn fer fram á Ítalíu og þykir Roma vera afar sterkt á heimavelli.

CSKA er með fjögur stig á toppi riðilsins fyrir leikinn eftir frábæran 1-0 sigur á Real Madrid í síðustu umferð.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Roma: Olsen, Florenzi, Manolas, Fazio, Santon, De Rossi, Nzonzi, Cengiz, Pellegrini, El Shaarawy, Dzeko

CSKA Moskva: Pomazun, Nababkin, Becao, Fernandes, Chernov, Magnusson, Sigurdsson, Oblyakov, Akhmetov, Vlasic, Chalov

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár