fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Valsmenn fá frábær tíðindi – Hedlund verður næstu tvö árin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 14:43

Sebastian Hedlund hefur framlengt samning sinn við Val til tveggja ára.

Hedlund sem gekk í raðir Vals um mitt sumar átti frábært tímabil með liðinu sem skilaði Íslandsmeistaratitli.

Hedlund og Eiður Aron náðu einstaklega vel saman og mynduðu eitt allra sterkasta miðvarðapar deildarinnar.

Hedlund sem er 23ja ára á að baki fjölda leikja með yngri landsliðum Svía og spilaði einnig með olympíuliði Svía 2016. Meðal liða sem Hedlund hefur leikið með eru GAIS, Kalmar og Schalke.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona