433

Þetta sagði Ronaldo þegar hann gekk inn í klefa United í fyrsta sinn – Hafði rétt fyrir sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 12:30

Cristiano Ronaldo verður í sviðsljósinu annað kvöld þegar Manchester United tekur á móti Juventus í Meistaradeildinni.

Þarna mun Ronaldo heimsækja sitt gamla félag þar sem hann varð að einum besta knattspyrnumanni allra tíma.

Stuðningsmenn United elska Ronaldo og hann hefur alltaf talað fallega um félagið.

Ronaldo gekk í raðir United fyrir fimmtán árum og var ekki í nokkrum vafa um hæfileika sína.

,,Hann gekk inn í klefann með rosalegt sjálfstraust, þetta var svakalegt,“ segir Quinton Fortune sem var í herbúðum félagsins.

,,Hann gekk inn í klefann í fyrsta sinn og sagði við alla að hann væri bestur, hann talaði ekki fullkomna ensku en þú áttaðir þig á því hann átti við.“

,,Hann lagði meira á sig en allir aðrir og það kom í ljós seinna meir að það skilaði sér.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi