fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Sex leikmenn misstu af æfingu United í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 15:00

Það lítur út fyrir að sex leikmenn úr aðalliði Manchester United verði ekki með gegn Juventus á morgun.

Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í æfingu liðsins fyrir leikinn.

Marouane Fellaini, Jesse Lingard, Scott McTominay, Phil Jones og Diogo Dalot voru einnig fjarverandi.

Antonio Valencia sem hefur misst af síðustu leikjum vegna meiðsla var mættur á æfingu.

United er með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Juventus er með fullt hús stiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla