fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Segir að fjölmiðlar séu að reyna að rústa sambandi sínu við Messi

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona, goðsögn Argentínu, telur að Lionel Messi eigi ekki að bera fyrirliðaband argentínska landsliðsins.

Maradona ræddi um Messi fyrr í mánuðinum og sagði hann vanta leiðtogahæfileika. Einnig talaði Maradona um að það væri ómögulegt fyrir leikmann sem ‘fer á klósettið 20 sinnum fyrir leik’ að vera leiðtogi liðs.

Maradona hefur nú tjáð sig aftur Messi og talar um leikmanninn sem vin sinn og að það séu engin vandræði til staðar.

Maradona segist ekki hafa nefnt Messi í sambandi við klósettferðirnar og vill meina að fjölmiðlar séu að búa til vesen.

,,Ég veit alveg hver Leo er. Ég veit að hann er besti leikmaður heims,“ sagði Maradona.

,,Ef ég sagði að leikmaður færi á klósettið 20 sinnum fyrir leik, þá nefndi ég aldrei Messi.“

,,Þeir vilja skapa vandræði á milli mín og Messi en þeir geta það ekki. Vinátta mín og Messi er stærri en allt sem þeir geta skrifað. Ég segi að hann sé sá besti í heiminum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki

90 mínútur með Arnari Gunnlaugssyni: Tvíburi, barnastjarna, mögnuð afrek og hroki
433
Fyrir 7 klukkutímum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum

Högg fyrir Solskjær: Martial og Lingard missa af nokkrum stórleikjum
433
Fyrir 9 klukkutímum

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík

Grétar yfirgefur FH og fer í Ólafsvík
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona

Valverde bindur enda á sögusagnir um framtíð hans hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart
433
Í gær

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina

Warnock ætlar til Argentínu í jarðarförina