fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Sarri skipar stuðningsmönnum Chelsea að virða Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 13:20

Marco Ianni þjálfari hjá Chelsea kom sér í heimsfréttirnar um helgina þegar hann fagnaði hressilega fyrir framan Jose Mourinho, stjóra Manchester United.

Ianni fagnaði jöfnunarmarki Chelsea all svakalega og það gerði stjóra United brjálaðan.

Mourinho ætlaði að hjóla í hann en gæslan á Stamford Bridge náði að stoppa að allt yrði vitlaust.

Stuðningsmenn Chelsea fóru að baula á Mourinho eftir leik en Mauruizo Sarri, stjóri Chelsea krefst þess að stuðningsmenn félagsins virði manninn sem færði félaginu mikla gleði.

,,Mourinho var hérna og vann titla, við verðum að virða hann,“ sagði Sarri.

,,Það þurfa allir að bera virðingu fyrir þeim sem hafa unnið titla fyrir félagið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona