fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Ronaldo vildi ekki vera áfram – ,,Getum ekki farið að grenja yfir þessu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 17:00

Isco, leikmaður Real Madrid, tjáði sig aðeins um fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo í dag.

Ronaldo yfirgaf Real í sumar og samdi við Juventus en félagið virðist sakna hans mikið enda gengið á tímabilinu mjög slæmt.

Ronaldo var aðalmaðurinn hjá Real í heil níu ár og vann liðið ófáa titla með hann fremstan í flokki.

Gengið hefur verið annað án hans en Real hefur ekki unnið í síðustu fimm leikjum sínum í öllum keppnum.

Isco nennti ekki að ræða Ronaldo mikið í dag en segir að það sé óþarfi að grenja yfir þessari stöðu.

,,Við getum ekki farið að grenja vegna leikmanns sem vildi ekki vera hérna,“ sagði Isco við blaðamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 4 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 13 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær