fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Mourinho útilokar að snúa aftur – Vill skrifa undir nýjan samning

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 16:15

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útilokað það að hann sé á leið til Real Madrid á ný.

Mourinho náði góðum árangri með Real á sínum tíma áður en hann yfirgaf Spán og samdi aftur við Chelsea. Hann hefur verið orðaður við endurkomu.

Framtíð hans hjá Manchester United er í óvissu en United þarf að gera betur á næstu vikum en í byrjun tímabils.

Portúgalinn er þó sjálfur ánægður á Old Trafford en hann er samningsbundinn til ársins 2020.

,,Nei ég fer ekki þangað. Mín framtíð er hér,“ sagði Mourinho við blaðamenn en hann er ánægður í Manchester.

,,Ég er með samning hérna og þar til á síðasta ári hans þá mun ég aðeins hugsa um Manchester United. Ég myndi glaður vera lengur en það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni
433
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher svarar Ince fullum hálsi: Það sem þú segir er kjaftæði

Carragher svarar Ince fullum hálsi: Það sem þú segir er kjaftæði
433
Fyrir 19 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn eitt jafnteflið hjá íslenska landsliðinu

Enn eitt jafnteflið hjá íslenska landsliðinu
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina