433

Mourinho kemur starfsmanni Chelsea til varnar – ,,Gefið honum annað tækifæri“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 20:00

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur komið aðstoðarmanni Maurizio Sarri, Marco Ianni, til varnar.

Ianni kom sér í vesen um helgina er hann fagnaði jöfnunarmarki Chelsea í 2-2 jafntefli fyrir framan andlitið á Mourinho.

Mourinho brást mjög reiður við og ætlaði að vaða í Ítalann áður en öryggisverðir komu til bjargar.

Ianni bað Mourinho afsökunar eftir leik og vill Portúgalinn ekki sjá félagið reka starfsmanninn þrátt fyrir ein mistök.

,,Ég er ekki ánægður með hversu langt á að taka þetta með unga strákinn. Hann á ekki meira skilið en það sem hann fékk,“ sagði Mourinho.

,,Hann bað mig afsökunar og ég tek við því. Hann á skilið annan séns, hann á ekki skilið að vera rekinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár