433

Mjög erfitt að eiga slæman leik sem leikmaður Manchester City

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 19:54

Það er nánast ómögulegt að spila illa sem leikmaður Manchester City segir leikmaður liðsins, Ilkay Gundogan.

Gundogan segir að það sé mjög auðvelt að eiga góða leiki í liði City sem vann deildina örugglega á síðasta tímabili.

,,Ég vil ekki hljóma hrokafullur eða eitthvað, ég vil bara vera hreinskilinn,“ sagði Gundogan.

,,Í þessu liði sem við erum með þá er mjög erfitt að spila illa, fyrir þig sem leikmann.“

,,Við erum með leikkerfi og liðsfélagarnir eru svo nálægt þér á vellinum. Þú tekur þátt í svo mörgu jákvæðu.“

,,Það er erfitt og þegar Pep er að ýta þér áfram þá er nánast ómögulegt að eiga slæman leik. Þú getur átt slæma sendingu eða tæklingu en það þarf að gerast oft ef þú átt slæman leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna