fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Mane nær næsta leik Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool á Englandi, nær næsta leik liðsins í Meistaradeildinni gegn Red Star.

Þetta segja enskir miðlar í kvöld en Mane var ekki með Liverpool gegn Huddersfield um helgina.

Framherjinn meiddist með Senegal í landsleikjahléinu en hann puttabrotnaði og var frá í nokkra daga.

Meiðslin eru hins vegar ekki of alvarleg og verður Mane í hóp þegar Meistaradeildin hefst í vikunni.

Það eru gleðifréttir fyrir Liverpool en Mane er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld
433Sport
Í gær

United vill selja hann en enginn hefur sýnt áhuga

United vill selja hann en enginn hefur sýnt áhuga
433Sport
Í gær

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin