fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Lukaku viðurkennir vandræði – ,,Þekkjumst ekki nógu vel“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 18:51

Romelu Lukaku, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hlutirnir séu ekki alveg að ganga upp fyrir hann hjá félaginu í dag.

Lukaku byrjaði feril sinn hjá United vel en hefur aðeins tekist að skora fjögur mörk í 12 leikjum á tímabilinu.

Þrátt fyrir það skorar Lukaku reglulega með landsliði Belgíu þar sem hann hefur verið fastamaður í nokkur ár.

,,Ég veit ekki af hverju það er auðveldara að skora með Belgíu. Ég hef spilað þar síðan ég var 16 ára og leikmenn þekkja mig betur,“ sagði Lukaku.

,,Samvinnan hérna á milli mín og liðsfélaganna getur enn orðið mun betri. Við erum að vinna í því.“

,,Leikmennirnir þurfa að þekkja mig og þekkja mínar hreyfingar. Þegar það byrjar að klikka þá held ég að niðurstaðan verði sú sama og með Belgíu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona